Golfsamband Íslands

Áskorendamótaröðin á Bakkakotsvelli – úrslit

Áskorendamótaröðin fór fram hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar 28. ágúst. Leikið var á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal. Alls tóku 45 keppendur þátt frá 7 golfklúbbum. Flestir komu frá Keili eða 14 alls og GM var með 12 keppendur.

Smelltu hér fyrir úrslit mótsins:

Klúbbur Fjöldi
GKG – Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2
GM – Golfklúbbur Mosfellsbæjar12
GR – Golfklúbbur Reykjavíkur 6
GS – Golfklúbbur Suðurnesja 2
GK – Golfklúbburinn Keilir 14
GL – Golfklúbburinn Leynir 2
NK – Nesklúbburinn 7Áskorendamótaröð GSÍ (9 holur)
“Það er gaman í golfi”

Helstu atriði sem lagt er upp með:

Keppt var í eftirfarandi aldursflokkum bæði hjá stelpum og strákum:

Exit mobile version