Site icon Golfsamband Íslands

Aron Snær Júlíusson stigameistari 2021

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, og Aron Snær Júlíusson, GKG, stigameistari 2021. Mynd/seth@golf.is

Aron Snær Júlíusson, GKG, er stigameistari GSÍ á árinu 2021. Andri Már Óskarsson, GOS, varð annar á þessum lista og Sverrir Haraldsson, GM, varð þriðji. Aron Snær fékk viðurkenninguna afhenta á lokahófi Íslandsmótsins í golfi s.l. sunnudag á Jaðarsvelli á Akureyri.

Aron Snær lék á fjórum mótum af alls sex á stigamótaröðinni 2021. Aron Snær sigraði á tveimur mótum og þar var annað Íslandsmótið í golfi 2021. Hann var ávallt á topp 10 listanum í þeim mótum sem hann tók þátt í.

Þetta er í fyrsta sinn sem Aron Snær landar stigameistaratitlinum.

Stigalistinn er hér í heild sinni:

Andri Már lék á öllum sex mótunum á keppnistímabilinu. Hann sigrað í Hvaleyrarbikarnum og varð í öðru sæti á Leirumótinu. Á Íslandsmótinu í holukeppni lék hann til undanúrslita og endaði í 4. sæti. Hann var á topp 10 í fjórum mótum af alls sex.

Sverrir Haraldsson tók þátt í öllum sex mótunum. Hann sigraði á Íslandsmótinu í holukeppni. Hann endaði á topp 10 á fimm mótum af alls sex og í 11. sæti á Íslandsmótinu í golfi 2021.

RöðNafnKlúbburFjöldi mótaStig
1Aron Snær JúlíussonGKG43414
2Andri Már ÓskarssonGOS63371
3Sverrir HaraldssonGM63048
4Axel BóassonGK32262
5Birgir Björn MagnússonGK52138
6Aron Emil GunnarssonGOS62021
7Lárus Ingi AntonssonGA52009
8Jóhannes GuðmundssonGR51988
9Daníel Ísak SteinarssonGK61927
10Kristófer Orri ÞórðarsonGKG61919
11Hákon Örn MagnússonGR41885
12Tómas Eiríksson HjaltestedGR61861
13Ragnar Már GarðarssonGKG51726
14Kristófer Karl KarlssonGM41662
15Dagbjartur SigurbrandssonGR51575
16Böðvar Bragi PálssonGR61335
17Hlynur BergssonGKG31248
18Ingi Þór ÓlafsonGM61241
19Viktor Ingi EinarssonGR51209
20Sigurður Bjarki BlumensteinGR61105
21Rúnar ArnórssonGK51057
22Ragnar Már RíkarðssonGM61016
23Kristján Þór EinarssonGM51002
24Hlynur Geir HjartarsonGOS4960
25Tumi Hrafn KúldGA3938
26Bjarni Þór LúðvíkssonGR6911
27Pétur Sigurdór PálssonGOS5816
28Fannar Ingi SteingrímssonGHG4762
29Arnór Ingi FinnbjörnssonGR6739
30Andri Þór BjörnssonGR1733
31Breki Gunnarsson ArndalGKG4702
32Pétur Þór JaideeGS6668
33Guðmundur Rúnar HallgrímssonGS6664
34Andri Már GuðmundssonGM5620
35Bjarki PéturssonGKG2595
36Sigurður Arnar GarðarssonGKG2509
37Björn Viktor ViktorssonGL5506
38Örvar SamúelssonGA5476
39Arnór Tjörvi ÞórssonGR5462
40Lárus Garðar LongGV5452
41Dagur EbenezerssonGM3438
42Eyþór Hrafnar KetilssonGA4429
43Bjarki Snær HalldórssonGK5422
44Logi SigurðssonGS5410
45Theodór Emil KarlssonGM4387
46Svanberg Addi StefánssonGK4367
47Björn Óskar GuðjónssonGM2343
48Gunnlaugur Árni SveinssonGKG4315
49Elvar Már KristinssonGR5306
50Pétur Óskar SigurðssonGE2257
51Sigurþór JónssonGK3254
52Bjarni Freyr ValgeirssonGR5250
53Aron Skúli IngasonGM4232
54Jón GunnarssonGKG3225
55Kjartan Óskar GuðmundssonNK4205
56Róbert Leó ArnórssonGKG4204
57Aron Ingi HákonarsonGM4194
58Róbert Smári JónssonGS5189
59Haukur Már ÓlafssonGF2182
60Helgi Snær BjörgvinssonGK3181
61Ólafur Marel ÁrnasonNK3160
62Ingi Rúnar BirgissonGKG3149
63Hjalti Hlíðberg JónassonGKG3145
64Dagur Fannar ÓlafssonGKG3119
65Birgir GuðjónssonGE1117
66Vikar JónassonGK1117
67Bragi ArnarsonGR4114
68Tómas Peter Broome SalmonGE1107
69Markús MarelssonGK2104
70Atli Már GrétarssonGK3103
71Skúli Gunnar ÁgústssonGA2103
72Hjalti PálmasonGR1101
73Óliver Máni SchevingGKG499
T74Magnús Yngvi SigsteinssonGKG397
T74Sigurður Björn Waage BjörnssonGO397
76Arnór Daði RafnssonGM296
77Sveinbjörn GuðmundssonGK496
78Mikael Máni SigurðssonGA191
79Sigurbergur SveinssonGV290
80Páll Birkir ReynissonGR389
81Andri ÁgústssonGM381
82Jón KarlssonGR278
83Ævarr Freyr BirgissonGA175
84Jón Þór JóhannssonGKG372
85Helgi Birkir ÞórissonGSE164
86Jóhann Frank HalldórssonGR363
87Sigurbjörn ÞorgeirssonGFB160
88Orri Snær JónssonNK358
89Hilmar Snær ÖrvarssonGKG358
90Kjartan Sigurjón KjartanssonGM356
91Magnús LárussonGE154
92Stefán Þór HallgrímssonGM251
93Gunnar Smári ÞorsteinssonGR149
94Finnur Gauti VilhelmssonGR348
95Stefán Atli HjörleifssonGK248
96Atli ElíassonGO243
97Kristján Benedikt SveinssonGFB141
98Finnbogi SteingrímssonGM136
99Axel ÁsgeirssonGR135
T100Jóhann Már SigurbjörnssonGKS133
T100Hrafn GuðlaugssonGSE133
102Bjarki Steinn L. JónatanssonGK133
103Jóhannes SturlusonGKG231
104Heiðar Snær BjarnasonGOS129
105Rúnar Óli EinarssonGS127
106Kristinn Sölvi SigurgeirssonGOS126
107Ísleifur ArnórssonGR325
108Arnór Ingi GíslasonGOS124
T109Arnar Freyr JónssonGN121
T109Bjarni Sigþór SigurðssonGK121
111Ragnar Áki RagnarssonGKG118
112Sindri Snær Skarphéðinsson214
113Valdimar ÓlafssonGL214
114Kristján Jökull MarinóssonGKG113
115Grétar EiríkssonGM111
T116Óðinn Þór RíkharðssonGKG19
T116Siggeir VilhjálmssonGSE19
T118Tómas Hugi ÁsgeirssonGK24
T118Helgi Freyr DavíðssonGM24
T118Hafliði Már BrynjarssonGS24
T121Víðir Steinar TómassonGA13
T121Tristan Snær ViðarssonGM13
T121Sigurður Árni ÞórðarsonGO13
T121Guðmundur JóhannssonGKG13
T125Arnar Logi AndrasonGK11
T125Óskar Páll ValssonGA11
T125Arnór Már AtlasonGR11
T125Guðjón Frans HalldórssonGKG11
T125Hjalti JóhannssonGK11
T125Gunnar Blöndahl GuðmundssonGKG11
T131Gunnar Þór JóhannssonGS10
T131Daníel Ingi SigurjónssonGV10
T131Halldór Ásgrímur IngólfssonGK10

Stigalistinn er hér í heild sinni:

Stigameistarar í karlaflokki frá upphafi:

ÁrNafnFjöldi
1989Sigurjón Arnarsson1
1990Úlfar Jónsson1
1991Ragnar Ólafsson1
1992Úlfar Jónsson2
1993Þorsteinn Hallgrímsson1
1994Sigurpáll G. Sveinsson1
1995Björgvin Sigurbergsson1
1996Birgir L. Hafþórsson1
1997Björgvin Sigurbergsson2
1998Björgvin Sigurbergsson3
1999Örn Ævar Hjartarson1
2000Björgvin Sigurbergsson4
2001Guðmundur Rúnar Hallgrímsson1
2002Sigurpáll G. Sveinsson2
2003Heiðar Davíð Bragason1
2004Birgir Leifur Hafþórsson2
2005Heiðar Davíð Bragason2
2006Ólafur Már Sigurðsson1
2007Haraldur H. Heimisson1
2008Hlynur Geir Hjartarson1
2009Alfreð Brynjar Kristinsson1
2010Hlynur Geir Hjartason2
2011Stefán Már Stefánsson1
2012Hlynur Geir Hjartason3
2013Rúnar Arnórsson1
2014Kristján Þór Einarsson1
2015Axel Bóasson1
2016Axel Bóasson2
2017Vikar Jónasson1
2018Axel Bóasson3
2019Dagbjartur Sigurbrandsson1
2020Axel Bóasson4
2021Aron Snær Júlíusson1

Exit mobile version