Auglýsing

Afmælisráðstefna Samtaka íþrótta – og golfvallastarfsmanna á Íslandi, SÍGÍ, fer fram dagana 7.-8. mars 2024 og verður ráðstefnan í aðstöðu Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal í Reykjavík.

SÍGÍ eru samtök sem stuðla að fagmennsku hjá félagsmönnum sínum og sér þeim fyrir sem bestum upplýsingum til að auðvelda þeim starf sitt á golf- og íþróttavöllum á Íslandi.

Fjölmargir áhugaverðir fyrirlestrar eru á ráðstefnunni – en dagskráin er í heild sinni hér fyrir neðan.

Ráðstefnan er opin fyrir alla sem hafa áhuga.

Deildu:

Auglýsing
 
Auglýsing
 

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ