Birgir Leifur Hafþórsson ú Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar lék á 73 höggum eða +3 á öðrum keppnisdeginum á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Það er á brattan að sækja hjá Birgi Leif en hann er samtals á +5 í 130 sæti, en 25 efstu sætunum tryggja keppnisrétt á Evrópumóaröðinni á næsta ári.
Deildu:
Regluvörður er mættur aftur til leiks!
15.07.2025
Fréttir
Vel heppnaður Golfdagur á Sauðárkróki
15.07.2025
Fréttir