Internetið geymir margar minningarnar, okkur var bent á þessa upptöku frá Íslandsmótinu í golfi sem haldið var í Grafarholtinu 1992. Hér má sjá marga af okkar bestu kylfingum en Íslandsmeistarar urðu þau Karen Sævarsdóttir og Úlfar Jónsson. Íslandsmótið í golfi 1992.
Deildu:
Sumarkveðja frá forseta
28.04.2025
Fréttir
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
25.04.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin