Um næstu helgi fer fram á Garðavelli Akranesi sjötta mót Eimskipsmótaraðarinnar en mótið er það næst síðasta á þessu ári. Mótstjórn hefur ákveðið að framlengja skráningarfrestin enda misstu margir kylfingar af skráningu vegna þátttöku í sveitarkeppnum GSÍ . Kylfingar eru hvattir til að skrá sig í mótið og minnum við á að Garðavöllur er í frábæru standi og sannarlega tilbúin til að taka á móti bestu kylfingum landsins.
Deildu:
Haraldur Franklín annar á Dormy Open
31.08.2025
Afrekskylfingar | Fréttir
Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
29.08.2025
Fréttir