Íslandsmót golfklúbba í 1. deild karla fer fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar dagana 24.-26. júlí 2025.
Smelltu hér til að nálgast stöðu leikja og allar umferðir í einu skjali.
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er ríkjandi meistari karla, en klúbburinn sigraði mótið í 9. skiptið á Jaðarsvelli í fyrra.
Átta sveitir eru í efstu deild:
1. Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar, GKG
2. Golfklúbburinn Keilir, GK
3. Golfklúbbur Reykjavíkur, GR
4. Golfklúbbur Akureyrar, GA
5. Golfklúbbur Selfoss, GOS
6. Golfklúbbur Mosfellsbæjar, GM
7. Golfklúbbur Suðurnesja, GS
8. Golfklúbbur Vestmannaeyja, GV
Fyrst var leikið á Íslandsmóti golfklúbba í karlaflokki árið 1961.
Frá þeim tíma hafa 6 klúbbar fagnað þessum titli.
Golfklúbbur Reykjavíkur hefur sigrað oftast eða 25 sinnum, þar á eftir kemur Golfklúbburinn Keilir með 15 titla, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er með 9, Golfklúbbur Akureyrar er með 8 titla, Golfklúbbur Suðurnesja 3, og Golfklúbbur Mosfellsbæjar er með 4 titla, þar af 2 þegar klúbburinn var Golfklúbburinn Kjölur.
Íslandsmót golfklúbba GSÍ – Íslandsmeistarar frá upphafi
Karlaflokkur:
1961 | Golfklúbbur Akureyrar |
1962 | Golfklúbbur Akureyrar |
1963 | Golfklúbbur Akureyrar |
1964 | Golfklúbbur Akureyrar |
1965 | Golfklúbbur Akureyrar |
1966 | Golfklúbbur Akureyrar |
1967 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1968 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1969 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1970 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1971 | Golfklúbbur Akureyrar |
1972 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1973 | Golfklúbbur Suðurnesja |
1974 | Golfklúbburinn Keilir |
1975 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1976 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1977 | Golfklúbburinn Keilir |
1978 | Golfklúbburinn Keilir |
1979 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1980 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1981 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1982 | Golfklúbbur Suðurnesja |
1983 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1984 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1985 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1986 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1987 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1988 | Golfklúbburinn Keilir |
1989 | Golfklúbburinn Keilir |
1990 | Golfklúbburinn Keilir |
1991 | Golfklúbburinn Keilir |
1992 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1993 | Golfklúbburinn Keilir |
1994 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
1995 | Golfklúbburinn Keilir |
1996 | Golfklúbbur Suðurnesja |
1997 | Golfkúbbur Reykjavíkur |
1998 | Golfklúbbur Akureyrar |
1999 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2000 | Golfklúbburinn Keilir |
2001 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2002 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2003 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2004 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2005 | Golfklúbburinn Kjölur |
2006 | Golfklúbburinn Kjölur |
2007 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2008 | Golfklúbburinn Keilir |
2009 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2010 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2011 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2012 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2013 | Golfklúbburinn Keilir |
2014 | Golfklúbburinn Keilir |
2015 | Golfklúbbur Mosfellsbæjar |
2016 | Golfklúbburinn Keilir |
2017 | Golklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2018 | Golfklúbburinn Keilir |
2019 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2020 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2021 | Golfklúbbur Reykjavíkur |
2022 | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar |
2023 | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 2024 | Golfklúbbur Kópavogs – og Garðabæjar |
Fjöldi titla: Golfklúbbur Reykjavíkur (25) Golfklúbburinn Keilir (15) Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar (9) Golfklúbbur Akureyrar (8) Golfklúbbur Suðurnesja (3) Golfklúbburinn Kjölur (2) Golfklúbbur Mosfellsbæjar (2)