Auglýsing

Golfklúbbur Siglufjarðar heldur upp á 50 ára afmæli klúbbsins með ýmsum hætti á árinu 2020.

Þann 18. júlí n.k. verður veglegt afmælismót á nýlegum golfvelli SiglóGolf.

Klúbburinn var stofnaður þann 19. júlí árið 1970.

Spilaðar verða 18 holur og keppt verður í karla og kvenna flokki í punktakeppni.

Mótsgjald 5000 krónur.

Hámarksforgjöf karla er 24 og 28 hjá konum.

Skráning í mótið fer fram í gegnum golfbox kerfið.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ