Auglýsing

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk í kvöld á Garðavelli á Akranesi. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt. Úrslit urðu
eftirfarandi.

Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu.
Úrslit urðu eftirfarandi.

19-21 árs (hvítir teigar)
1. Jóhannes Guðmundsson, GR (80-71-69) 220 högg
2. Björn Óskar Guðjónsson, GM (79-76-73) 228 högg
3. Vikar Jónasson, GK (83-71-74) 228 högg

*Björn hafði betur í umspili um 2. sætið í þessum flokki.

Frá vinstri: Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Vikar, Jóhannes, Björn og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

19-21 ára (bláir teigar):
1. Laufey Jóna Jónsdóttir, GS (84-84 -78) 246 högg
2. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (86-86-87) 259 högg

Frá vinstri: Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Arna Rún, Laufey og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

17-18 ára (hvítir teigar):
1. Ingvar Andri Magnússon, GR (78-76-72) 226 högg
2. Viktor Ingi Einarsson, GR (82-70-76) 228 högg
3. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (74-79-76) 229 högg

Frá vinstri: Bergstein Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Kristján Benedikt, Ingvar Andri, Viktor og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

17-18 ára (bláir teigar):
1. Ólöf María Einarsdóttir, GM (86-80-79) 245 högg
2. Ragna Kristín Guðbrandsdóttir, GR (97-82-86) 265 högg
3. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (97-91-84) 272 högg

Frá vinstri. Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Ragna Kristín, Ólöf María og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri GSÍ.

15 -16 ára (bláir teigar):
1. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (94-83-82) 259 högg
2. María Björk Pálsdóttir, GKG (92-89-84) 265 högg
3. Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (91-88-87) 266 högg

Frá vinstri: Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, María Björk, Jóhanna Lea, Alma Rún og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

15 -16 ára (hvítir teigar):
1. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (79-73-78) 230 högg
2. Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (81-75-74) 230 högg
*Dagbjartur sigraði eftir þriggja holu umspil (1., 2. og 9. braut voru leiknar).
3. Sigurður Bjarki Blumenstein, GR (81-76-76) 233 högg

Frá vinstri: Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Sigurður Bjarki, Dagbjartur, Sigurður Arnar og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

14 og yngri (rauðir teigar):
1. Eva María Gestsdóttir, GKG (88-84-79) 251 högg
2. Guðrún J. Nolan Þorsteinsdóttir, GL (98-82-81) 261 högg
3. Perla Sól Sigurbrandsdóttir , GR (91-91-83) 265 högg

Frá vinstri: Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Perla Sól, Eva María, Guðrún Nolan og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

14 og yngri (bláir teigar):
1. Böðvar Bragi Pálsson, GR (80-76-68) 224 högg
2. Dagur Fannar Ólafsson, GKG (83-75-74) 232 högg
3. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (83-78-76) 237 högg

Frá vinstri: Bergsteinn Hjörleifsson stjórnarmaður GSÍ, Flosi, Böðvar, Dagur Fannar og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ