Auglýsing

Rúmlega 60 keppendur mættu til leiks í blíðskaparveðri á annað mót ársins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka. Mótið fór fram á Svarfhólsvelli hjá Golfklúbbi Selfoss og voru keppendur himinlifandi með aðstæður og völlinn. Myndasyrpa frá mótinu kemur inn á fésbókarsíðu GSÍ fljótlega.

Bergþóra Sigmundsdóttir ritari Golfsambands Íslands afhenti verðlaunin ásamt Bergi Sverrissyni frá Golfklúbbi Selfoss.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Drengir:
15-16 ára: 

1. Jón Otti Sigurjónsson, GO 81
2. Brynjar Guðmundsson, GR 89

17-18 ára:

1. Aðalsteinn Leifsson, GA 72
2. Atli Már Grétarsson, GK 74
3. Fannar Már Jóhannsson, GA 75
3. Víðir Steinar Tómasson, GA 75
14 ára og yngri:
1. Ísak Örn Elvarsson, GL 78
2. Aron Emil Gunnarsson, GOS 83
3. Bjarni Freyr Valgeirsson, GR 85
3. Kristján Jökull Marinósson, GS 85
3. Pétur Sigurdór Pálsson, GOS 85

Stúlkur:
15-16 ára:

1. Thelma Björt Jónsdóttir, GK 10614 ára og yngri:
1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 90
2. Kristín Sól Guðmundsdóttir, GM 92
3. Katrín Lind Kristjánsdóttir, GR 105
3. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR 105


11402506_995775510455000_3808524992507732959_o 11312863_995775597121658_2453106371496547639_o 1614348_995774237121794_1417427830917595419_o 11337024_995772417121976_6824752856865404694_o 11357069_995772520455299_6061542820837932730_o

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ