Site icon Golfsamband Íslands

Vetrargolf á sumarflötum – fræðsluefni frá STERF

Við höldum áfram að þýða fræðsluefni frá STERF-rannsóknasjóðnum okkar.
 
Kylfingar eru eðlilega spenntir að komast út á völl og við viljum auðvitað veita kylfingum sem besta þjónustu.

Vegna þess hve viðkvæmir vellirnir eru á þessum tíma er vert að kynna sér þetta rit, sem ber yfirskriftina: Vetrargolf á sumarflötum.

Ritið einnig að finna á golf.is:

 

Exit mobile version