Valdís Þóra Jónsdóttir hefur leik í dag á LET Access mótaröðinni en þetta er níunda mótið hjá Valdísi á þessu tímabili. Mótið fer fram á Stoke by Nayland vellinum á Englandi. Þetta er næst síðasta mótið hjá Valdísi á þessari leiktíð á næst sterkustu mótaröð Evrópu.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
02.05.2025
Fréttir
Sumarkveðja frá forseta
28.04.2025
Fréttir
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
25.04.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin