Site icon Golfsamband Íslands

Útgáfustjóri – Ritstjóri

Golfsamband Íslands leitar að öflugum aðila í stöðu útgáfustjóra sambandsins. Um er að ræða fullt starf og er miðað við að það sé veitt frá og með 1. mars, eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni:

Hæfniskröfur:

Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri GSÍ, Hörður Þorsteinsson, sem jafnframt tekur við umsóknum í netfangið, hordur@golf.is. Tekið verður á móti umsóknum til 10. febrúar n.k.

Exit mobile version