Site icon Golfsamband Íslands

Úrslit úr Áskorendamótaröð Íslandsbanka

15. flöt á Húsatóftavelli.

Kylfingar í Áskorendamótaröð Íslandsbanka fengu gott verður í Grindavík í dag. Sigurvegari í flokki stráka 14 ára og yngri varð Pétur Sigurdór Pálsson GHG á 81 höggi. Í flokki drengja 15-16 ára sigraði Ágúst Emil Grétarsson GV og í flokki 17-18 ára Þorsteinn Orri Eyjólfsson.

Í  stelpuflokki sigraði Sigrún Linda Baldursdóttir GKj á 102 höggum.

Vegna misskilnings varðandi timasetningar, var fulltrúi GSÍ ekki á staðnum þegar mótinu lauk til að gera upp mótið og því verður verðlaunpeningar í mótinu sendir sigurvegurunum.

Exit mobile version