Golfsamband Íslands

Unglingamótaröðin – Frábært skor hjá mörgum keppendum á GR/Kristall mótinu

Þriðja mót tímabilsins á Unglingamótaröðinni fór fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 14.-16. júlí 2022.

Mótið var haldið í samstarfi við Kristal.

Alls tóku 135 keppendur þátt. Komu þeir frá 13 klúbbum víðsvegar af landinu.

Smelltu hér fyrir lokastöðu mótsins í öllum flokkum:

14 ára og yngri.

Drengir:
Alls tóku 34 keppendur þátt í þessum flokki:

1. Arnar Daði Svavarsson, GKG, 146 högg (+2) (78-68)
2. Gunnar Þór Heimisson, GKG, 146 högg (+2) (78-68)
3. Máni Freyr Vigfússon, GK 151 högg (+7) (79-72)

KlúbburFjöldi
Golfklúbbur Hellu1
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar13
Golfklúbbur Mosfellsbæjar3
Golfklúbbur Reykjavíkur3
Golfklúbbur Þorlákshafnar1
Golfklúbburinn Hamar/Dalvík2
Golfklúbburinn Keilir5
Golfklúbburinn Leynir1
Nesklúbburinn3Stúlkur:

Alls tóku 16 keppendur þátt í þessum flokki:

1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM 144 högg (par) (72-72)
2. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK 153 högg (+9) (81-72)
3. Ninna Þórey Björnsdóttir, GR 158 högg (+14) (83-75)

KlúbburFjöldi
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2
Golfklúbbur Mosfellsbæjar4
Golfklúbbur Reykjavíkur3
Golfklúbburinn Keilir3
Golfklúbburinn Leynir1
Golfklúbbur Akureyrar2
Golfklúbburinn Setberg1

15-16 ára

Drengir:
Alls tóku 30 keppendur þátt í þessum flokki og komu þeir frá 9 mismunandi klúbbum. Akureyringurinn Skúli Gunnar Ágústsson lék frábært golf og sigraði á einu höggi undir pari vallar samtals. Elías Ágúst Andrason, GR og Veigar Heiðarson, GA, voru einnig að leika vel og voru á +1 og +2 samtals

1. Skúli Gunnar Ágústsson, GA 143 högg (-1) (72-71)
2. Elías Ágúst Andrason, GR 145 högg (+1) (74-71)
3. Veigar Heiðarsson, GA 146 högg (+2) (70-76)

KlúbburDrengir
Golfklúbbur Selfoss1
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar6
Golfklúbbur Mosfellsbæjar1
Golfklúbbur Reykjavíkur6
Golfklúbburinn Keilir3
Golfklúbburinn Leynir2
Nesklúbburinn4
Golfklúbbur Akureyrar5
Golfklúbbur Ísafjarðar2

Stúlkur:


Alls tóku 19 keppendur þátt í þessum aldursflokki og komu þeir frá fjórum klúbbum.
Frábært skor hjá A-landsliðskonunni Perlu Sól Sigurbrandsdóttur, GR, sem lék á 4 höggum undir pari samtals og sigraði með 19 högg mun.

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 140 högg (-4) (70-70)
2. Eva Kristinsdóttir, GM 159 högg (+15) (79-80)
3.-4. Elísabet Ólafsdóttir, GKG 161 högg (+17) (84-77)
3.-4. Katrín Embla Hlynsdóttir, GOS (+17) (80-81)

KlúbburStúlkur
Golfklúbbur Selfoss1
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7
Golfklúbbur Mosfellsbæjar7
Golfklúbbur Reykjavíkur4

17-18 ára

Drengir:

Alls tóku 23 keppendur þátt í þessum flokki og komu þeir frá 8 mismunandi klúbbum. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG, lék frábært golf og var samtals á -2. Óskar Páll Valsson, GA og Bjarni Þór Lúðvíksson, NK, voru ekki langt á eftir á +1 og +2 samtals.


1. Gunnlaugur Árni Sveinsson, GKG 214 högg (-2) (72-71-71)
2. Óskar Páll Valsson, GA 217 högg (+1) (71-75-71)
3. Bjarni Þór Lúðvíksson, NK 218 högg (+2) (69-75-74)

KlúbburDrengir
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar6
Golfklúbbur Mosfellsbæjar1
Golfklúbbur Reykjavíkur7
Golfklúbburinn Keilir4
Golfklúbburinn Leynir2
Nesklúbburinn1
Golfklúbbur Akureyrar1
Golfklúbbur Selfoss1


Stúlkur:


Alls tóku 9 keppendur þátt í þessum flokki og komu þeir úr fimm klúbbum:
Mikil spenna var allt fram á lokaholurnar þar sem að Nína Margrét Valtýsdóttir, GR, tryggði sér sigur með minnsta mun á 14 höggum yfir pari samtals.

1. Nína Margrét Valtýsdóttir, GR 230 högg (+14) (81-73-76)
2. Katrín Hörn Daníelsdóttir, GKG 231 högg (+15) (74-84-73)
3. Sara Kristinsdóttir, GM 231 högg (+15) (74-76-81)

KlúbburStúlkur
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar2
Golfklúbbur Mosfellsbæjar2
Golfklúbbur Reykjavíkur3
Golfklúbburinn Leynir1
Golfklúbbur Akureyrar119-21 árs

Drengir:

Tveir keppendur tóku þátt í þessum aldursflokki og komu þeir báðir úr Nesklúbbnum.
Engin stúlka tók þátt í 19-21 árs flokknum.

1. Magnús Máni Kærnested, NK 227 högg (+11) (73-75-79)
2. Birkir Blær Gíslason, NK 243 högg (+27) (83-82-78)

Exit mobile version