Site icon Golfsamband Íslands

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi í Eyjum – lokatilraun til að hefja leik verður gerð 16:30

Tilkynning frá mótsstjórn Íslandsmótsins í golfi 2022 í Vestmannaeyjum.

Frá síðustu tilkynningu hefur úrkoma verið mjög mikil og völlurinn er óleikhæfur vegna bleytu. Leikur hefst ekki kl. 15:00.

Lokatilraun til að hefja leik verður gerð kl. 16:30 en staðfesting frá mótsstjórn verður birt kl. 15:30.

Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit.

Smelltu hér fyrir myndasafn frá mótinu:

Exit mobile version