Site icon Golfsamband Íslands

Þórður komst ekki á áfram í Tékklandi

Þórður Rafn Gissurarson.

Íslandsmeistarinn í golfi 2015, Þórður Rafn Gissurarson, er úr leik á Ypsilon Cup mótinu á ProGolf mótaröðinni. Mótið fór fram í Tékklandi og var GR-ingurinn einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Hann lék á 74 höggum í dag eða +2 og var samtals á +5 á 36 holum.

Staðan í mótinu: 

Exit mobile version