Site icon Golfsamband Íslands

Staðan á stigalista Öldungamótaraðar LEK eftir 6 mót

Frá Jaðarsvelli á Akureyri.

Eftir tvö mót á Akureyri helgina 25. og 26. júní eru línur farnar að skýrast í keppni eldri kylfinga til landsliðs. 6 mót af 9 eru búin og hörku keppni í öllum aldursflokkum.

Næsta mót sem telur til stiga til landsliðs er Íslandsmót eldri kylfinga sem fram fer á Akranesi 15. til 17. júlí.

Von er á góðri þátttöku því mikið er í húfi.

Stigatafla karlar 50+ án forgjafar (6 mót).

Stigatafla karlar 50+ með forgjöf (6 mót).

Stigatafla karlar 65+ án forgjafar (6 mót).

Stigatafla karlar 65+ með forgjöf (6 mót).

Stigatafla konur 50+ (6 mót). 

Exit mobile version