Site icon Golfsamband Íslands

Spieth bara með Titleist í pokanum

Jordan Spieth hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni.

Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth sigraði á Valspar Championship mótinu í mars á PGA-mótaröðinni. Hann er með samning við Titleist og þegar rýnt er í pokann hjá kappanum þá kemur í ljós að hann er mjög kær Titleist kylfuframleiðandanum. Hér að neðan má sjá hvað er í pokanum hjá þessum unga og frábæra kylfingi.

Pokinn hjá Jordan Spieth:
Dræver: Titleist 915D2 (9.5 gráður)
Skaft: Aldila Rogue 60TX

3-tré: Titleist 915F (15 gráður)
Skaft: Graphite Design Tour AD-DI 7X

Blendingur: Titleist 915H.d (20.5 gráður)
Skaft: Graphite Design Tour AD-DI 95X

Járn: Titleist 714 AP2 (4-9)
Sköft: True Temper Project X 6.0

Fleygjárn: Titleist Vokey SM5 (46, 52, 56, og 60 gráður)
Sköft: True Temper Project X 6.0

Pútter: Scotty Cameron 009 Prototype
Grip: SuperStroke Flatso Ultra (Black/White)
Bolti: Titleist Pro V1X

 

Exit mobile version