Korpubikarinn í samvinnu við First Water – fór fram nýverið á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.
Mótið það fyrsta á þessu tímabili á stigamótaröð GSÍ.
Hér er myndband með svipmyndum frá mótinu – efnið var unnið af REC Media í samvinnu við GSÍ.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Erlendum kylfingum fjölgar á milli ára
01.09.2025
Fréttir
Haraldur Franklín annar á Dormy Open
31.08.2025
Afrekskylfingar | Fréttir
Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
29.08.2025
Fréttir