Golfsamband Íslands

Myndasyrpa og lokastaðan í 1. og 2 deild kvenna í Öndverðarnesi

Keppt var í 1. og 2. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbba fyrir eldri kylfinga á Öndverðarnesvelli um s.l. helgi. Alls tóku 15 golfklúbbar þátt. Hér fyrir neðan má sjá lokastöðuna í báðum deildum og myndasyrpu frá Öndverðarnesi.

Eldri kylfingar – 1. og 2. deild kvenna / Öndverðarnesvöllur:

Lokastaða og úrslit leikja:

1. deild kvenna:
1. GR
2. GK
3. GKG
4. GÖ
5. NK
6. GM
7. GKB
8. GL

2. deild kvenna:
1. GO
2. GOS
3. GVG
4. GA
5. GB
6. GHD
7. GSE

IMG_2244 copy

Exit mobile version