Golfsamband Íslands

Myndasyrpa frá Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni – 1. dagur

Símamótið á Eimskipsmótaröðinni hófst í dag á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Hér má sjá myndasyrpu frá fyrsta keppnisdeginum.

IMG_1271-2

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Myndsethgolfis
Berglind Björnsdóttir GR Myndsethgolfis
Magnús Lárusson GJÓ slær hér á 17 teig á Hlíðavelli í dag Myndsethgolfis
Gísli Sveinbergsson GK slær hér af teig á 16 braut á Hlíðavelli í dag Myndsethgolfis
Andri Þór Björnsson slær hér af 4 teig á Hlíðavelli í dag Myndsethgolfis

Exit mobile version