Golfsamband Íslands

Mótaskrá LEK 2019

Frá Íslandsmóti eldri kylfinga á Garðavelli 2016. LEK.

Keppnisdagskrá LEK fyrir sumarið 2019 liggur nú fyrir. Keppnistímabilið hefst í lok maí á Korpúlfsstaðavelli. Íslandsmót eldri kylfinga fer fram í Vestmannaeyjum 18.-20. júlí.


25.maí: Vorgleði LEK Korpúlfsstaðavöllur

2. júní: Öldungamótaröðin, Hvaleyrarvöllur

8. júní: Öldungamótaröðin, Leirdalsvöllur

9. júní: Öldungamótaröðin, Þorláksvöllur

16 júní: Öldungamótaröðin, Garðavöllur

23.-28. júní: Evrópumót 70+ Båstad Golf Club Svíþjóð

30. júní.-13. júlí: Meistaramót klúbbanna

9.-12. júlí: Marisa Sgaravatti Trophy Binowa Park Golf Club Póllandi

18.-20. júlí: Íslandsmót eldri kylfinga Vestmannaeyjar

30.júlí.-3. ágúst: Evrópumót 55+ Wales Celtic Manor, Wales

11.ágúst: Öldungamótaröðin Ekki ákveðið með völl

16.-18. ágúst: Ísl.mót golfkl. e. kylfinga Öndverðarn/Hólmsv./Selsvöllur

25. ágúst: Öldungamótaröðin, Grafarholtsvöllur

3.-8. sept: EM eldri kvenna BlackSeaRama Golf Búlgaríu

3.-8. sept: EM eldri kvenna og karla Rungsted Golf Klub Danmörku

Exit mobile version