Golfsamband Íslands

Miklar breytingar á Eimskipsmótaröðinni 2016 – fleiri mót og stærri mótaröð

Eimskipsmótaröðin í golfi hefst 20. maí en töluverðar breytingar verða á mótaröðinni á þessu ári.

Það styttist í að keppnistímabilið á Eimskipsmótaröðinni hefjiist. Fyrsta mótið fer fram 20.-22. maí á Strandarvelli á Hellu. Töluverðar breytingar verða gerðar á Eimskipsmótaröðinni á þessu tímabili og má þar nefna að mótunum verður fjölgað, og er markmiðið með breytingunum að stækka mótaröðina og auka umfang hennar.

Hverjar eru breytingarnar?

Mótin á Eimskipsmótaröðinni 2016:

20.- 22. maí:
GHR, Strandarvöllur. (1)

3.-5. júní:
GM, Hlíðavöllur Mosfellsbær. (2.)

17.-21. júní:
GS, Hólmsvöllur, Íslandsmótið í holukeppni. (3)

15.-17. júlí:
GK, Hvaleyrarvöllur. (4)

21.-24. júlí:
GA, Jaðarsvöllur, Íslandsmótið í golfi. (5)

19.-21. ágúst:
GR, Korpúlfsstaðavöllur. (6)

2.-4. sept:
GV, Vestmannaeyjavöllur. (7)

19.-21. sept:
GL, Garðavöllur. (8)

Eimskipsmótaröðin.

Exit mobile version