GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Fimmtudaginn 7. ágúst kom út kynningarblað um Íslandsmótið í golfi og ýmislegt annað úr innra starfi Golfsambands Íslands. Blaðinu var dreift með Morgunblaðinu, en hefur nú verið gefið út á rafrænu formi.

Blaðið segir frá Íslandsmótinu á Hvaleyrarvelli. Farið er yfir sögu mótsins, mótið í ár og viðtöl tekin við keppendur. Einnig er komið inn á frábært starf GSFÍ, Golfhátíðina og margt fleira!

Blaðið má finna hér að neðan. Hægt er að hlaða því niður eða lesa það beint hér á golf.is

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ