Verið er að gera könnun á vörumerkjum í golfi og er hluti af BS lokaverkefni í Háskóla Íslands. Tilgangur og markmið þessarar könnunar er að skoða og leggja mat á ímynd golfvörumerkja (golfkylfur) hjá íslenskum kylfingum. Gefðu þér nokkrar mínútur til að svara þessari könnun með því að smella her
Deildu:
Gunnlaugur Árni annar í Illinois
17.09.2025
Afrekskylfingar
Mótavaktin – Gott gengi í vondu veðri
12.09.2025
Afrekskylfingar | Fréttir