Golfsamband Íslands

Áskorendamótaröðin fór fram í veðurblíðu á Svarfhólsvelli

Svarfhólsvöllur.

Fjórða mót tímabilsins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á Svarfhólsvelli um s.l. helgi. Mótið er ætlað yngri kylfingum sem vilja öðlast keppnisreynslu áður en þeir stíga inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina.  Rúmlega 50 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Selfossi. Eggert Ágúst Sverrisson varaforseti Golfsambands Íslands afhenti verðlaunin í mótslok.

Úrslit urðu eftirfarandi:

IMG_3190

Exit mobile version