/

Deildu:

Auglýsing

Keppnisdagskrá Landsamtaka eldri kylfinga fyrir árið 2023 liggur fyrir. Icewear mótaröðin hefst þann 21. maí og síðasta mót tímabilsins verður í byrjun september.

Alls eru 7 mót á dagskrá á mótaröðinni sem er í umsjón LEK.

Íslandsmótið í golfi +50 ára og +65 ára fer fram á Kirkjubólsvelli dagana 13.-15. júlí – og er Golfsamband Íslands framkvæmdaraðili mótsins.

21. maí – Opna Icewear mótið:
Golfklúbbur Þorlákshafnar, Þorlákshafnarvöllur. Nánar hér.

28. maí – Örninn Golf mótið:
Golfklúbbur Reykjavíkur, Korpa. Nánar hér.

4. júní – Opna Ping mótið:
Golfklúbburinn Keilir, Hvaleyrarvöllur. Nánar hér.

10. júní – Blue Lagoon mótið:
Golfklúbbur Grindavíkur, Húsatóftavöllur. Nánar hér.

11. júní – Opna Kaffitár mótið:
Golfklúbbur Borgarness, Hamarsvöllur. Nánar hér.

13.-15. júlí – Íslandsmótið í golfi +50 konur og karlar, +65 konur og karlar.
Golfklúbbur Sandgerðis, Kirkjubólsvöllur. Golfsamband Íslands er framkvæmdaraðili mótsins. Nánar hér.

30. júlí – Icewear Öldungamótaröðin
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, Leirdalsvöllur. Nánar hér.

2. september – Icewear Öldungamótaröðin.
Golfklúbbur Hellu, Strandarvöllur – Nánar hér.

9.-10. ágúst: LEK mót golfklúbba, karlar +65.

Landsliðsverkefni ársins 2023 eru eftirfarandi:

19.-21. júní: ESGA Team Seniors (+65) – Noregur
27.-30. júní: Marisa SGARAVATTI (+50 konur) – Belgía.
27.-30. júní: ESGA Team Seniors (+55) – Portúgal.

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ