Golfsamband Íslands

Keilir og Leynir og fögnuðu sigri á Hellishólum

Sveitakeppni eldri kylfinga í kvennaflokki fór fram á Hellishólum um helgina. Í 1. deild sigraði Keilir frá Hafnarfirði og í 2. deild sigraði sveit Leynis frá Akranesi.

Öll úrslit úr mótinu má nálgast hér: 
1. deild kvenna:

1. Golfklúbburinn Keilir
2. Golfklúbbur Reykjavíkur
3. Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
4. Nesklúbburinn
5. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
6. Golfklúbbur Kiðjabergs
7. Golfklúbbur Akureyrar
8. Golfklúbbur Suðurnesja

Sigursveit Keilis frá Hafnarfirði:  

2. deild kvenna:

1. Golfklúbburinn Leynir
2. Golfklúbbur Öndverðarness
3. Golfklúbburinn Oddur
4. Golfklúbburinn Vestarr

Sigursveit Leynis frá Akranesi:

 

Exit mobile version