Karlarnir og kúlurnar er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Ísland, Framfarar, Góðra hálsa, Frískra manna og Krafts, þar sem körlum sem fengið hafa krabbamein er gefið tækifæri til að styrkja sig og leika sér með því að æfa golfsveifluna í fallegu umhverfi, njóta samvista við golffélaga, læra eitthvað nýtt og /eða viðhalda fyrri færni. Staðsetning: Bakkakoti í Mosfellsbæ, miðvikudaginn 17. september kl. 10.30-16.00.
Deildu:
Erlendum kylfingum fjölgar á milli ára
01.09.2025
Fréttir
Haraldur Franklín annar á Dormy Open
31.08.2025
Afrekskylfingar | Fréttir
Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
29.08.2025
Fréttir