Karlarnir og kúlurnar er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Ísland, Framfarar, Góðra hálsa, Frískra manna og Krafts, þar sem körlum sem fengið hafa krabbamein er gefið tækifæri til að styrkja sig og leika sér með því að æfa golfsveifluna í fallegu umhverfi, njóta samvista við golffélaga, læra eitthvað nýtt og /eða viðhalda fyrri færni. Staðsetning: Bakkakoti í Mosfellsbæ, miðvikudaginn 17. september kl. 10.30-16.00.
Deildu:
Mótaskrá GSÍ fyrir árið 2025
02.05.2025
Fréttir
Sumarkveðja frá forseta
28.04.2025
Fréttir
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
25.04.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin