GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót unglinga 2025 í holukeppni fór fram á á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst.

Til úrslita í strákaflokki 12 ára og yngri léku Jón Reykdal Snorrason, GKG, og Pétur Franklín Atlason, GR, til úrslita. Jón Reykdal vann leikinn 3/2 og er Íslandsmeistari í holukeppni 2025 í drengjaflokki 12 ára og yngri.

Þetta er annað árið í röð sem Jón leikur til úrslita, en hann varð annar í mótinu á síðasta ári.

Leon Mikael Elfarsson, GKG, varð þriðji eftir 3/2 sigur í leiknum um bronsið.

Hér má sjá rástíma og úrslit allra leikja

Úrslit leikja

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ