Íslandsmót unglinga í höggleik 2025 fyrir keppendur 14 ára og yngri fer fram á Svarfhólsvelli á Selfossi dagana 15.-17. ágúst.
Smelltu hér fyrir upplýsingar, stöðu og úrslit:
Alls eru 92 keppendur skráðir til leiks og koma þeir frá fjórtán klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá GR og GKG, en báðir klúbbarnir senda fimmtán keppendur í mótið.
Svarfhólsvöllur er í stöðugri uppbyggingu, en gert er ráð fyrir að svæðið verði fullmótað næsta sumar. Miklar breytingar hafa orðið á svæðinu á síðastliðnum árum, en völlurinn er 14 holur sem stendur.
Keppt er í eftirtöldum flokkum:
- Stúlknaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
- Piltaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
- Stúlknaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
- Piltaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
Hér má sjá keppendalistann í heild sinni:
Nafn | Klúbbur | Forgjöf |
Kristófer Áki Aðalsteinsson | Golfklúbbur Akureyrar | 8.6 |
Embla Sigrún Arnsteinsdóttir | Golfklúbbur Akureyrar | 23.1 |
Bjarki Þór Elíasson | Golfklúbbur Akureyrar | 16.4 |
Jóakim Elvin Sigvaldason | Golfklúbbur Akureyrar | 15.7 |
Andri Mikael Steindórsson | Golfklúbbur Akureyrar | 28.5 |
Ingi Þór Gunnarsson | Golfklúbbur Borgarness | 14.2 |
Ingvar Marel Hafsteinsson | Golfklúbbur Hveragerðis | 35.9 |
Trausti Árnason | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 11.9 |
Þorleifur Ingi Birgisson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 11.5 |
Helgi Freyr Davíðsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 10.6 |
Leon Mikael Elfarsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 9.7 |
Arna Dís Hallsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 34.1 |
Embla Dröfn Hákonardóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 10.7 |
Matthías Jörvi Jensson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 7 |
Hilmir Stefán Jónasson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 27.5 |
Eiríkur Bogi Karlsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 14.1 |
Emil Máni Lúðvíksson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 7.1 |
Hanna Karen Ríkharðsdóttir | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 18.1 |
Máni Bergmann Sigfússon | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 21.6 |
Jón Reykdal Snorrason | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 7.7 |
Sveinbjörn Viktor Steingrímsson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 5.2 |
Bjartur Ægisson | Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar | 7.8 |
Ásgeir Páll Baldursson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 7.3 |
Emil Darri Birgisson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 7 |
Edda María Hjaltadóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 30.6 |
Aron Sölvi Kristinsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 17.1 |
Guðlaugur Benjamín Kristinsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 14.4 |
Hafþór Atli Kristjánsson | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 19 |
Rakel Þyrí Kristmannsdóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 14.8 |
Rafael Lár Magnússon | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 22.9 |
Eiríka Malaika Stefánsdóttir | Golfklúbbur Mosfellsbæjar | 11.6 |
Pétur Franklín Atlason | Golfklúbbur Reykjavíkur | 12.7 |
Steinar Bjarni Högnason | Golfklúbbur Reykjavíkur | 30.1 |
Alexander Aron Ívarsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 30.9 |
Guðmundur Kári Jónasson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 36.4 |
Ingimar Jónasson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 7.7 |
Ísak Hrafn Jónasson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 15.9 |
Tómas Númi Sigurbjörnsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 17.8 |
Hrafnhildur Sigurðardóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 14.1 |
Sigurður Markús Sigurðarson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 19.2 |
Magnús Torfi Sigurðsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 24.2 |
Gunnar Ágúst Snæland | Golfklúbbur Reykjavíkur | 16.8 |
Ásta Rebekka Þorsteinsdóttir | Golfklúbbur Reykjavíkur | 23.3 |
Benóný Ingi Þorsteinsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 16.8 |
Brynjólfur Þór Þorsteinsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 33.1 |
Gunnar Freyr Þorsteinsson | Golfklúbbur Reykjavíkur | 13.8 |
Sölvi Berg Auðunsson | Golfklúbbur Selfoss | 14.6 |
Ævar Árni Guðjónsson | Golfklúbbur Selfoss | 23 |
Einar Ben Sigurfinnsson | Golfklúbbur Selfoss | 28.3 |
Grímur Örn Ægisson | Golfklúbbur Selfoss | 27.9 |
Karl Goðdal Þórleifsson | Golfklúbbur Skagafjarðar | 22.3 |
Jóhann Gunnar Jónsson | Golfklúbbur Suðurnesja | 15.6 |
Einar Þór Sævarsson | Golfklúbbur Suðurnesja | 24.4 |
Eiríkur Óli Sævarsson | Golfklúbbur Suðurnesja | 23.7 |
Barri Björgvinsson | Golfklúbburinn Hamar Dalvík | 5.8 |
Birkir Már Andrason | Golfklúbburinn Keilir | 17.5 |
Sólveig Arnardóttir | Golfklúbburinn Keilir | 19.7 |
Ester Ýr Ásgeirsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | 13.7 |
Viggó Orri Einarsson | Golfklúbburinn Keilir | 22.6 |
Sindri Freyr Eyþórsson | Golfklúbburinn Keilir | 16.2 |
Krista Sif Eyland Heimisdóttir | Golfklúbburinn Keilir | 22.7 |
Hilmir Ingvi Heimisson | Golfklúbburinn Keilir | 8.8 |
Flosi Freyr Ingvarsson | Golfklúbburinn Keilir | 6.9 |
Arnar Freyr Jóhannsson | Golfklúbburinn Keilir | 6.6 |
Aron Snær Kjartansson | Golfklúbburinn Keilir | 11.2 |
Erik Valur Kjartansson | Golfklúbburinn Keilir | 11.5 |
Hrefna Líf Steinsdóttir | Golfklúbburinn Keilir | 15.3 |
Jón Ómar Sveinsson | Golfklúbburinn Keilir | 9 |
Patrekur Valgeirsson | Golfklúbburinn Keilir | 28.9 |
Viktor Logi Björnsson | Golfklúbburinn Leynir | 16.2 |
Ernir Kristvinsson | Golfklúbburinn Leynir | 16.3 |
Stefán Indriði Ragnarsson | Golfklúbburinn Leynir | 26.1 |
Marinó Sturluson | Golfklúbburinn Leynir | 15.5 |
Ásta Sigríður Egilsdóttir | Golfklúbburinn Oddur | 18.7 |
Thelma Clausen Halldórsdóttir | Golfklúbburinn Oddur | 36.2 |
Emilía Sif Ingvarsdóttir | Golfklúbburinn Oddur | 18 |
Katrín Lilja Karlsdóttir | Golfklúbburinn Oddur | 24 |
Bjarki Már Karlsson | Golfklúbburinn Oddur | 38.8 |
Aron Snær Pálsson | Golfklúbburinn Oddur | 21.6 |
Júlía Bergrún Pétursdóttir | Golfklúbburinn Oddur | 25.1 |
Eyþór Kári Stefánsson | Golfklúbburinn Oddur | 28.7 |
Þórey Berta Arnarsdóttir | Nesklúbburinn | 23.1 |
Aron Bjarki Arnarsson | Nesklúbburinn | 13.8 |
Leifur Hrafn Arnarsson | Nesklúbburinn | 18.4 |
Jón Karl Baldursson | Nesklúbburinn | 29.7 |
Heiðar Örn Heimisson | Nesklúbburinn | 6.6 |
Felix Leó Helgason | Nesklúbburinn | 20.2 |
Júlí Róbert Helgason | Nesklúbburinn | 24 |
Gunnar Helgi Kristinsson | Nesklúbburinn | 11.8 |
Jón Agnar Magnússon | Nesklúbburinn | 16.7 |
Elísabet Þóra Ólafsdóttir | Nesklúbburinn | 9.6 |
Máni Gunnar Steinsson | Nesklúbburinn | 21.4 |