GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót unglinga í höggleik 2025 fyrir keppendur 14 ára og yngri fer fram á Svarfhólsvelli á Selfossi dagana 15.-17. ágúst.

Smelltu hér fyrir upplýsingar, stöðu og úrslit:

Alls eru 92 keppendur skráðir til leiks og koma þeir frá fjórtán klúbbum víðsvegar af landinu. Flestir eru frá GR og GKG, en báðir klúbbarnir senda fimmtán keppendur í mótið.

Svarfhólsvöllur er í stöðugri uppbyggingu, en gert er ráð fyrir að svæðið verði fullmótað næsta sumar. Miklar breytingar hafa orðið á svæðinu á síðastliðnum árum, en völlurinn er 14 holur sem stendur.

Keppt er í eftirtöldum flokkum:

  • Stúlknaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
  • Piltaflokkur 12 ára og yngri, hámarksforgjöf 40,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
  • Stúlknaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar
  • Piltaflokkur 13-14 ára, hámarksforgjöf 32,0 – 3×14 holu höggleikur án forgjafar

Hér má sjá keppendalistann í heild sinni:

NafnKlúbburForgjöf
Kristófer Áki AðalsteinssonGolfklúbbur Akureyrar8.6
Embla Sigrún ArnsteinsdóttirGolfklúbbur Akureyrar23.1
Bjarki Þór ElíassonGolfklúbbur Akureyrar16.4
Jóakim Elvin SigvaldasonGolfklúbbur Akureyrar15.7
Andri Mikael SteindórssonGolfklúbbur Akureyrar28.5
Ingi Þór GunnarssonGolfklúbbur Borgarness14.2
Ingvar Marel HafsteinssonGolfklúbbur Hveragerðis35.9
Trausti ÁrnasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar11.9
Þorleifur Ingi BirgissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar11.5
Helgi Freyr DavíðssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar10.6
Leon Mikael ElfarssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar9.7
Arna Dís HallsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar34.1
Embla Dröfn HákonardóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar10.7
Matthías Jörvi JenssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7
Hilmir Stefán JónassonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar27.5
Eiríkur Bogi KarlssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar14.1
Emil Máni LúðvíkssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7.1
Hanna Karen RíkharðsdóttirGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar18.1
Máni Bergmann SigfússonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar21.6
Jón Reykdal SnorrasonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7.7
Sveinbjörn Viktor SteingrímssonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar5.2
Bjartur ÆgissonGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar7.8
Ásgeir Páll BaldurssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar7.3
Emil Darri BirgissonGolfklúbbur Mosfellsbæjar7
Edda María HjaltadóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar30.6
Aron Sölvi KristinssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar17.1
Guðlaugur Benjamín KristinssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar14.4
Hafþór Atli KristjánssonGolfklúbbur Mosfellsbæjar19
Rakel Þyrí KristmannsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar14.8
Rafael Lár MagnússonGolfklúbbur Mosfellsbæjar22.9
Eiríka Malaika StefánsdóttirGolfklúbbur Mosfellsbæjar11.6
Pétur Franklín AtlasonGolfklúbbur Reykjavíkur12.7
Steinar Bjarni HögnasonGolfklúbbur Reykjavíkur30.1
Alexander Aron ÍvarssonGolfklúbbur Reykjavíkur30.9
Guðmundur Kári JónassonGolfklúbbur Reykjavíkur36.4
Ingimar JónassonGolfklúbbur Reykjavíkur7.7
Ísak Hrafn JónassonGolfklúbbur Reykjavíkur15.9
Tómas Númi SigurbjörnssonGolfklúbbur Reykjavíkur17.8
Hrafnhildur SigurðardóttirGolfklúbbur Reykjavíkur14.1
Sigurður Markús SigurðarsonGolfklúbbur Reykjavíkur19.2
Magnús Torfi SigurðssonGolfklúbbur Reykjavíkur24.2
Gunnar Ágúst SnælandGolfklúbbur Reykjavíkur16.8
Ásta Rebekka ÞorsteinsdóttirGolfklúbbur Reykjavíkur23.3
Benóný Ingi ÞorsteinssonGolfklúbbur Reykjavíkur16.8
Brynjólfur Þór ÞorsteinssonGolfklúbbur Reykjavíkur33.1
Gunnar Freyr ÞorsteinssonGolfklúbbur Reykjavíkur13.8
Sölvi Berg AuðunssonGolfklúbbur Selfoss14.6
Ævar Árni GuðjónssonGolfklúbbur Selfoss23
Einar Ben SigurfinnssonGolfklúbbur Selfoss28.3
Grímur Örn ÆgissonGolfklúbbur Selfoss27.9
Karl Goðdal ÞórleifssonGolfklúbbur Skagafjarðar22.3
Jóhann Gunnar JónssonGolfklúbbur Suðurnesja15.6
Einar Þór SævarssonGolfklúbbur Suðurnesja24.4
Eiríkur Óli SævarssonGolfklúbbur Suðurnesja23.7
Barri BjörgvinssonGolfklúbburinn Hamar Dalvík5.8
Birkir Már AndrasonGolfklúbburinn Keilir17.5
Sólveig ArnardóttirGolfklúbburinn Keilir19.7
Ester Ýr ÁsgeirsdóttirGolfklúbburinn Keilir13.7
Viggó Orri EinarssonGolfklúbburinn Keilir22.6
Sindri Freyr EyþórssonGolfklúbburinn Keilir16.2
Krista Sif Eyland HeimisdóttirGolfklúbburinn Keilir22.7
Hilmir Ingvi HeimissonGolfklúbburinn Keilir8.8
Flosi Freyr IngvarssonGolfklúbburinn Keilir6.9
Arnar Freyr JóhannssonGolfklúbburinn Keilir6.6
Aron Snær KjartanssonGolfklúbburinn Keilir11.2
Erik Valur KjartanssonGolfklúbburinn Keilir11.5
Hrefna Líf SteinsdóttirGolfklúbburinn Keilir15.3
Jón Ómar SveinssonGolfklúbburinn Keilir9
Patrekur ValgeirssonGolfklúbburinn Keilir28.9
Viktor Logi BjörnssonGolfklúbburinn Leynir16.2
Ernir KristvinssonGolfklúbburinn Leynir16.3
Stefán Indriði RagnarssonGolfklúbburinn Leynir26.1
Marinó SturlusonGolfklúbburinn Leynir15.5
Ásta Sigríður EgilsdóttirGolfklúbburinn Oddur18.7
Thelma Clausen HalldórsdóttirGolfklúbburinn Oddur36.2
Emilía Sif IngvarsdóttirGolfklúbburinn Oddur18
Katrín Lilja KarlsdóttirGolfklúbburinn Oddur24
Bjarki Már KarlssonGolfklúbburinn Oddur38.8
Aron Snær PálssonGolfklúbburinn Oddur21.6
Júlía Bergrún PétursdóttirGolfklúbburinn Oddur25.1
Eyþór Kári StefánssonGolfklúbburinn Oddur28.7
Þórey Berta ArnarsdóttirNesklúbburinn23.1
Aron Bjarki ArnarssonNesklúbburinn13.8
Leifur Hrafn ArnarssonNesklúbburinn18.4
Jón Karl BaldurssonNesklúbburinn29.7
Heiðar Örn HeimissonNesklúbburinn6.6
Felix Leó HelgasonNesklúbburinn20.2
Júlí Róbert HelgasonNesklúbburinn24
Gunnar Helgi KristinssonNesklúbburinn11.8
Jón Agnar MagnússonNesklúbburinn16.7
Elísabet Þóra ÓlafsdóttirNesklúbburinn9.6
Máni Gunnar SteinssonNesklúbburinn21.4

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ