GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2025 í 2. deild kvenna 50 ára og eldri fór fram á Hólmsvelli Golfklúbbs Suðurnesja dagana 21.-23. ágúst.

Ellefu lið mættu til leiks, og var það sveit Golfklúbbs Mosfellsbæjar sem stóð uppi sem sigurvegari. Þær sigruðu Golfklúbb Akureyrar í úrslitaleiknum, og leika í efstu deild á næsta ári.

Lokastaðan í 2. deild kvenna +50.

1. Golfklúbbur Mosfellsbæjar
2. Golfklúbbur Akureyrar
3. Golfklúbburinn Setberg
4. Golfklúbburinn Vestarr
5. Golfklúbbur Suðurnesja
6. Golfklúbbur Öndverðarness
7. Golfklúbbur Húsavíkur
8. Golfklúbbur Hveragerðis
9. Golfklúbbur Hamar Dalvík og Golfklúbbur Fjarðabyggðar
10. Golfklúbbur Selfoss
11. Golfklúbbur Hornafjarðar

Smelltu hér fyrir úrslit í 2. deild kvenna +50

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ