GSÍ fjölskyldan
/

Deildu:

Auglýsing

Íslandsmót golfklúbba 2025 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Silfurnesvelli Golfklúbbs Hornafjarðar dagana 21.-23. ágúst.

Það voru heimamenn í Hornafirði sem unnu deildina, fóru ósigraðir í gegnum mótið og leika í 3. deild á næsta ári. 

Lokastaðan í 4. deild karla +50. 

1. Golfklúbbur Hornafjarðar
2. Golfklúbbur Grindavíkur
3. Golfklubburinn Jökull
4. Golfklúbburinn Vestarr

Smelltu hér fyrir úrslit í 4. deild karla +50

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ