Íslandsmót golfklúbba 2025 í 3. deild karla fer fram á Hlíðarendavelli hjá Golfklúbbi Skagafjarðar dagana 15.-17. ágúst.
Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt.
Efsta liðið fer upp í 2. deild og neðsta liðið fellur í 4. deild.
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í 3. deild karla.
Klúbbarnir sem taka þátt eru:
Golfklúbbur Skagafjarðar, GSS
Golfklúbbur Borgarness, GB
Golfklúbbur Húsavíkur, GH
Golfklúbbur Öndverðarness, GÖ
Golfklúbbur Byggðarholts, GBE
Golfklúbbur Ísafjarðar, GÍ
Golfklúbbur Hveragerðis, GHG
Golfklúbbur Grindavíkur, GG