Íslandsmót golfklúbba 2025 í 2. deild karla 50 ára og eldri fer fram á Golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 21.-23. ágúst.
Klúbbarnir sem taka þátt eru:
Golfklúbburinn Oddur
Golfklúbbur Fjallabyggðar
Golfklúbbur Mosfellsbæjar
Nesklúbburinn
Golfklúbbur Sandgerðis
Golfklúbbur Vestmannaeyja
Golfklúbbur Húsavíkur
Golfklúbbur Öndverðarness