Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fara fram á þremur stöðum dagana 18.-20. ágúst.
Í 3. deild er keppt á Húsatóftavelli í Grindavík. Alls eru 10 lið sem leika í þessari deild. 
Keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur, 18 holur á dag, alls 36 holur. 
Liðin sem enda í fjórum efstu sætunum leika til úrslita í riðlakeppni um efstu sætin, 1.-4. Þar er leikinn einn fjórmenningsleikur og tveir tvímenningsleikir í hverri umferð. 
Liðin í sætum 5-8 keppa í riðli með sama fyrirkomulagi en liðin sem enda í 9. og 10. sæti keppa sín á milli um sæti 9.-10. 
3. deild karla 50+ 
á Húsatóftavelli: 
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í höggleiknum:
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit í holukeppninni:
| Klúbbar | |
| GVS | Golfklúbbur Vatnsleysustrandar | 
| GG | Golfklúbbur Grindavíkur | 
| GHG | Golfklúbbur Hveragerðis | 
| GOS – | Golfklúbbur Selfoss | 
| GÍ | Golfklúbbur Ísafjarðar | 
| GHD | Golfklúbburinn Hamar Dalvík | 
| GMS | Golfklúbburinn Mostri | 
| GBO | Golfklúbbur Bolungarvíkur | 
| GKB | Golfklúbbur Kiðjabergs | 
| GH | Golfklúbbur Húsavíkur | 
GVS – Golfklúbbur Vatnsleysustrandar: 
Guðbjörn Ólafsson, Jóhann Sigurbergsson, Reynir Ámundason, Helgi Hansson, 
Birgir Heiðar Þórisson, Páll Skúlason. 
Golfklúbbur Grindavíkur:
Þorlákur Halldórsson, Ingvar Guðjónsson, Guðmundur L. Pálsson,
Guðmundur Bragason, Bjarki Guðnason, Ellert Sigurður Magnússon.
Golfklúbbur Hveragerðis:
Erlingur Arthursson, Einar Lyng Hjaltason, Þorsteinn Ingi Ómarsson, 
Elías Óskarsson, Auðunn Guðjónsson.
Golfklúbbur Selfoss:
Gylfi Birgir Sigurjónsson, Ögmundur Kristjánsson, Svanur Bjarnason, Ársæll Ársælsson, 
Halldór Gísli Sigþórsson, Halldór Ágúst Morthens.
Golfklúbbur Ísafjarðar:
Einar Gunnlaugsson, Baldur Ingi Jónason, Guðjón Helgi Ólafsson, 
Jakob Tryggvason, Kristinn Kristjánsson, Guðni Ó Guðnason.
Golfklúbburinn Hamar Dalvík:
Gústaf Adólf Þórarinsson, Hinrik Stefánsson, 
Logi Bergmann Egilsson, Guðmundur B Theódorsson.
Golfklúbbur Bolungarvíkur:
Runólfur Pétursson, Páll Guðmundsson, Unnsteinn Sigurjónsson, 
Bjarni Pétursson, Jón Þ Einarsson.
Golfklúbbur Kiðjabergs:
Sturla Ómarsson, Jón Eysteinsson, Magnús Magnússon, Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, 
Magnús Haraldsson, Snorri Hjaltason.
Golfklúbbur Húsavíkur:
Örvar Þór Sveinsson, Sigurður Hreinsson, Sigurður Helgi Ólafsson, 
Gunnlaugur Stefánsson, Methúsalem Hilmarsson, Gunnar Gíslason.
Golfklúbburinn Mostri:
Upplýsingar vantar um liðsskipan:
 
								 
								 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
								 
                                 
                                 
                                 
                                 
                                 
                                


