Íslandsmót golfklúbba 2022 í kvennaflokki 50 ára og eldri fer fram á Hólmsvelli í Leiru 18.-20. ágúst.
Í 2. deild er keppt á Hólmsvelli i Leiru. Alls eru 8 lið sem leika í þessari deild. Keppt er í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum.
Tvö efstu liðin komast í undanúrslit þar sem að efsta liðið í A-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í B-riðli.
Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í A-riðli.
Liðin sem komast ekki í undanúrslit leika um sæti 5.-8.
Einn fjórmenningsleikur og tveir tvímenningsleikir fara fram í hverri umferð.
2. deild kvenna 50+ 
á Hólmsvelli í Leiru: 
Smelltu hér fyrir rástíma, stöðu og úrslit:
| A-riðill | |
| 1. | GA- Golfklúbbur Akureyrar. | 
| 2. | Golfklúbburinn Hamar/Dalvík + Golfklúbbur Fjallabyggðar. | 
| 3. | GÖ – Golfklúbbur Öndverðarness. | 
| 4. | GB – Golfklúbbur Borgarness. | 
| B-riðill | |
| 1. | GS- Golfklúbbur Suðurnesja. | 
| 2. | GKB – Golfklúbbur Kiðjabergs | 
| 3. | GOS – Golfklúbbur Selfoss. | 
| 4. | GHG – Golfklúbbur Hveragerðis. | 
GA – Golfklúbbur Akureyrar:
Birgitta Guðjónsdóttir, Birgitta Guðmundsdóttir, Eygló Birgisdóttir, Fanný Bjarnadóttir, 
Guðlaug María Óskarsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir. 
GS – Golfklúbbur Suðurnesja: 
Karitas Sigurvinsdóttir, Þóranna Andrésdóttir, Anna María Sveinsdóttir, Sara Guðmundsdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Sigurrós Hrólfsdóttir. 
GKB – Golfklúbbur Kiðjabergs: 
Brynhildur Sigursteinsdóttir, Bergljót Kristinsdóttir, Guðný Tómasdóttir, Stella Hafsteinsdóttir, Þuríður Ingólfsdóttir, Áslaug Sigurðardóttir.
GHD/GFB – Golfklúbburinn Hamar/Dalvík + Golfklúbbur Fjallabyggðar: 
Indíana Auður Ólafsdóttir, Björg Traustadóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, 
Sólveig Kristánsdóttir, Marsibil Sigurðardóttir.
GÖ – Golfklúbbur Öndverðarness: 
Edda Gunnarsdóttir, Soffía Björnsdóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Laufey Hauksdóttir, Sigrún Bragadóttir, Ljósbrá Baldursdóttir.
GOS – Golfklúbbur Selfoss:
Auður Róseyjardóttir, Ástfríður Sigurðardóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir, María Ragna Lúðvígsdóttir, Olga Lísa Garðarsdóttir, Petrína Freyja Sigurðardóttir.
GHG – Golfklúbbur Hveragerðis: 
Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir, Þuríður Gísladóttir, Margrét Jóna Bjarnadóttir, 
Harpa Rós Björgvinsdóttir, Soffía Theodórsdóttir, Inga Dóra Konráðsdóttir.
GB – Golfklúbbur Borgarness:
Ásdís Helgadóttir, Margrét Katrín Guðnadóttir, Júlíana Jónsdóttir, 
Fjóla Pétursdóttir, Guðrún R. Kristjánsdóttir.
 
								 
								 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
								 
                                 
                                 
                                 
                                 
                                 
                                


