Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsmót golfklúbba 2021 – 1. deild karla + 50 ára – rástímar, úrslit og staða

Íslandsmót golfklúbba 1. deild karla +50 ára flokki fer fram á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness dagana 19.-21. ágúst.

Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 1. deild 2021 í +50 ára.

Neðsta liðið í 1. deild fellur í 2. deild.

Leikið er í tveimur riðlum og komast tvö efstu liðin í undanúrslit.

Efsta liðið úr A-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr B-riðli.

Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liði nr. 2 úr A-riðli. Liðin sem enda í sætum 3-4 í A og B riðli leika um sæti 5-8.

Smelltu hér fyrir rástíma, úrslit, stöðu og ýmsar aðrar upplýsingar:

A-riðill
Golfklúbbur Akureyrar, GA
Golfklúbbur Öndverðarness, GÖ
Hallsteinn I. Traustason, Haukur Guðjónsson, Guðjón G. Bragason
Ingi Hlynur Sævarsson, Jón Gunnar Traustason, Sigurður Aðalsteinsson
Tryggvi V. Traustason, Örn Sölvi Halldórsson.
Golfklúbburinn Keilir, GK
Björgvin Sigurbergsson, Ásgeir Guðbjartsson, Björn Knútsson
Hálfdán Þórðarson, Halldór Ingólfsson, Gunnar Þór Halldórsson
Magnús Pálsson, Jón Erling Ragnarsson, Hörður Hinrik Arnarson.
Golfklúbbur Borgarness, GB
Jóhannes Ármannsson, Birgir Hákonarson, Hilmar Þór Hákonarson
Hörður Þorsteinsson, Ómar Örn Ragnarsson, Snorri Hjaltason
Snæbjörn Ottarsson, Eiríkur Ólafsson, Stefán Haraldsson.
B-riðill
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, GKG
Andrés I. Guðmundsson, Gunnar Árnason,
Gunnar Páll Þórisson, Helgi S. Ingason,
Hlöðver S. Guðnason, Marinó Már Magnússon,
Rúnar Jónsson, Úlfar Jónsson.
Golfklúbbur Reykjavíkur, GR
Golfklúbburinn Oddur, GO
Golfklúbbur Suðurnesja, GB
Friðrik K Jónsson, Guðni Vignir Sveinsson,
Hilmar Theodór Björgvinsson, Kristinn Óskarsson,
Kristján Björgvinsson, Páll Hilmar Ketilsson,
Sigurður Sigurðsson, Sigurþór Sævarsson, Þröstur Ástþórsson.
Exit mobile version