Site icon Golfsamband Íslands

Íslandsbankamótaröðin, úrslit, yngri

Íslandsbankamótaröðin var leikin á Jaðarsvelli Akureyri um helgina og sáust stórgóð tilþrif hjá ungu kylfingunum á mótaröð þeirra bestur 18 ára og yngri.

Birkir Orri Viðarsson úr Golfklúbbi Suðurnesja lék frábært golf og sigraði örugglega flokk stráka 14 ára og yngri. Zuzanna Korpak úr Golfklúbbi Suðurnesja sigraði í flokki stelpna 14 ára og yngri.

Strákar 14 ára og yngri.

1. Birkir Orri Viðarsson, GS (70-74) 144 högg  (+2)

2. Ingvar Andri Magnússon, GR (77-73) 150 högg (+8)

3. Kristófer Karl Karlsson, GKj. (79-73) 152 högg (+10)

Stelpur 14 ára og yngri

1.Zuzanna Korpak, GS (89-87) 176 högg (+34)

2.Kinga Korpak                 GS (99- 92) 191 högg (+49)

3.Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (99- 95) 194 (+52)

í flokki drengja 15-16 ára sigraði Eggert Kristján Kristmundsson úr Golfklúbbi reykjavíkur á 147 högggum. ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri Dalvík sigraði í flokki telpna 15-16 áraþ

 Drengir 15-16 ára

1. Eggert Kristján Kristmundsson, GR (77-70) 147 (+5)

2. Kristján Benedikt Sveinsson, GA (80-72) 152 (+10)

3-4. Patrekur Nordquist Ragnarsson, GR (85-69) 154 (+12)

3-4. Hákon Örn Magnússon, GR (77-77) 154 (+12)

Telpur 15-16 ára.

1.Ólöf María Einarsdóttir, GHD (85-76) 161 (+19)

2.Eva Karen Björnsdóttir, GR (86-78) 164 (+22)

3.Saga Traustadóttir, GR (86-84) 170 (+28)

Exit mobile version