Site icon Golfsamband Íslands

Hörð keppni um landsliðssæti hjá LEK – staðan eftir fjögur mót

Frá Íslandsmóti eldri kylfinga í Vestmannaeyjum 2015. Mynd/AI

Það er hörð keppni um sæti í landsliðum LEK en hér fyrir neðan er staðan á stigalistum eftir að fjórum mótum er lokið á Öldungamótaröðinni 2016.  Stig eru samkvæmt reglum aðeins gefin þeim sem skrá sig í viðkomandi flokk.

Stigatafla konur 50+ 2017.

Stigatafla karlar 65+ með forgjöf 2017.

Stigatafla karlar 65+ án forgjafar 2017.

Stigatafla karlar 50+ með forgjöf 2017.

Stigatafla karlar 50+ án forgjafar_2017.

 

 

Exit mobile version