Auglýsing

Golfþróttin, sem líkamsþjálfun, getur haft jákvæð áhrif í baráttunni við allt að 40 langvinna sjúkdóma.

Rannsóknir hafa sýnt fram á að golf getur dregið úr einkennum langvinnra sjúkdóma og í sumum tilvikum ná einstaklingar bata með því að stunda golf.

Þar má nefna sykursýki, hjartasjúkdóma, blóðtappa, heilablóðfall, krabbamein í brjósti og ristli, þunglyndi og minnistap. 

Heilsuávinningurinn sem njóta má af golfiðkun er mun meiri en við flest gerum okkur grein fyrir. Golfiðkun hefur mun meiri og víðtækari áhrif á líðan okkar en við höfum til þessa gert okkur í hugarlund. Með tilliti til þess hve misjafnlega hver golfvöllur höfðar til fólks á öllum aldri, þá er golf ákaflega góð leið til að hvetja fólk til heilsubótar og gera því kleift að hreyfa sig.

Nánar hér:

Heimild: R&A Golf and Health 2016-2020

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ