Golfsamband Íslands

Eimskipsmótaröðin ı Myndasyrpa frá Bosemótinu á Jaðarsvelli

Bosemótið á Eimskipsmótaröðinni fór fram við frábærar aðstæður á Jaðarsvelli á Akureyri um s.l. helgi. Aron Snær Júlíusson úr GKG sigraði með yfirburðum í karlaflokki á -10 samtals og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK sigraði í kvennaflokki. Þórhallur Jónsson í Pedromyndum á Akureyri tók þessar myndir sem eru hér fyrir neðan:

Exit mobile version