Stjórn LEK hefur samþykkt þá breytingu á reglugerð um val á landsliði kvenna 50 ára og eldri að miða skuli við besta árangur keppenda í sex mótum af níu fyrir árið 2015. Nú hafa farið fram þrjú mót sem telja fyrir næsta ár. Enga breytingu er um að ræða vegna landsliða karla enda er aðeins eftir eitt mót hjá þeim.
/
- Pistlahöfundur: Sigurður Elvar
Deildu:
Deildu:
Erlendum kylfingum fjölgar á milli ára
01.09.2025
Fréttir
Haraldur Franklín annar á Dormy Open
31.08.2025
Afrekskylfingar | Fréttir
Nýr golfvöllur í Hafnarfirði
29.08.2025
Fréttir