Site icon Golfsamband Íslands

Birgir Leifur lék á 68 höggum

Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar lék þriðja hringinn á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina á 68 höggum eða 4 höggum undir pari.  Birgir Leifur bætti stöðu sína all verulega en 70 efstu komast áfram eftir fjórða hringi komast í gegnum niðurskurðinn. All verða leiknar 108 holur en 25 efstu  kylfingar fá keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári.

Staðan í mótinu.

 

Exit mobile version