Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar lék fjórða hringinn á lokamóti fyrir Evrópumótaröðina á 72 höggum. Hann hefur því leikið hringina fjóra á samtals 287 höggum og er sem stendur í 103 sæti og ljóst að hann kemst ekki í gegnum niðurskurðinn sem miðast við 70 keppendur.
Deildu:
Afreksmiðstöð Íslands opnuð í dag
05.05.2025
Golfvellir
Opið fyrir skráningu í Vormót GÞ
05.05.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin
Opið fyrir skráningu í Vormót GM
04.05.2025
Afrekskylfingar | GSÍ mótaröðin
Hversu oft færir þú boltann?
04.05.2025
Golfvellir