Golfsamband Íslands

Birgir endaði í 69. sæti á BMW mótinu í Þýskalandi

Birgir Leifur Hafþórsson.

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG endaði í 69. sæti á BMW meistaramótinu á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu.

Sjöfaldi Íslandsmeistarinn lék hringina fjóra á +8 samtals (74-73-75-74). Mótið fór fram á GUT Laerchenhof í Þýskalandi.

 

Staðan er uppfærð hérna: 

 

Exit mobile version