Golfsamband Íslands

Berglind, Guðrún og Signý keppa fyrir hönd Íslands á HM í Mexíkó

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK.

Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þrjá kylfinga sem taka þátt á HM áhugamanna í kvennaflokki sem fram fer í Mexíkó 14.-17. september. Keppt er um Espirito Santo verðlaunagripinn. Liðið er þannig skipað; Berglind Björnsdóttir (GR), Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) og Signý Arnórsdóttir (GK).

Símamótið 2016
Berglind Björnsdóttir, GR.
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK.
Signý Arnórsdóttir. Mynd/seth@golf.is
Exit mobile version