GSÍ fjölskyldan
Auglýsing

Íslandsmót unglinga 2025 í holukeppni fór fram á á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst.

Dalvíkingurinn Barri Björgvinsson er Íslandsmeistari í holukeppni 2025 í flokki 13-14 ára drengja eftir 1/0 sigur gegn Emil Mána Lúðvíkssyni, GKG, í úrslitunum. Báðir höfðu þeir unnið leiki sína fram að úrslitum af öryggi, og var úrslitaleikurinn spennandi frá upphafi.

Emil Darri Birgisson, GM, varð þriðji eftir 5/4 sigur í leiknum um bronsið.


Hér má sjá rástíma og úrslit allra leikja

Úrslit leikja

Deildu:

Auglýsing
Auglýsing

Fylgstu með GSÍ á samfélagsmiðlunum

Hlökkum til að sjá þig á samfélagsmiðlum GSÍ