Golfsamband Íslands

Axel og Birgir eru báðir úr leik á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir.

Axel Bóasson úr GK og Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG eru báðir úr leik á Challenge de España sem fram fer á Izki Golf Urturi. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni, næst sterkustu mótaröð Evrópu.

Axel lék á +7 samtals á fyrstu 36 holunum (75-76) og Birgir Leifur lék á +10 samtals (75-79). Niðurskurðurinn var við +1 og voru íslensku kylfingarnir því nokkuð langt frá því að komast áfram.

Staðan:

a

Exit mobile version